Um Dr.Vet

Melting og ofnæmiskerfi

PrebioVet

Prebiovet er vara sem á að hjálpa starfsemis meltingarvegarins og eykur ofnæmiskerfið.

þetta er notað sem dagskamtur til að örva þróun prebiotic baktería sem er mikilvæg fyrir góða ofnæmisvörn. Kemur þannig fram góðri þarmaflóru.



Skoða nánar

Niðurgangsstoppari

IntestVet

INTESTVET er vara sem ætlað er að koma í veg fyrir og stöðva niðurgang hjá hundum og köttum.

Það stuðlar að því að koma á eðlilegu frásogi í þörmum og brotthvarfi skaðlegra efna úr meltingarveginum.




Skoða nánar

Gegn stressi

StressVet

Stressvet er fæðubótarefni fyrir hunda og ketti sem kemur í veg fyrir taugaveiklun og stuðlar að róun á náttúrulegan hátt, án þess að gera þá syfju.

Það hefur engin skaðleg áhrif, það er ekki ávanabindandi og það er óhætt að nota það í langan tíma.



Skoða nánar

Fjölvítamín

MultiVet

Multivet er ætlað fyrir alla flokka og aldur hunda og katta. Til að auka friðhelgi og mótstöðu gegn sjúkdómum og sýkingum. Sérstaklega mælt með fyrir dýr í mikilli hreyfingu.

Við mælum með reglulegum, daglegum skammti af Multivet.



Skoða nánar

Feldur, hár og húð

DermaVet

Dermavet er hár og húðvítamín sem á sér mismunandi kosti. Gefur fallegan og heilbrigðan feld.

það er oft notað við ofnæmisviðbrögð á húð, ertingu vegna nærveru sníkjudýra eða bólgu í húð.

Mælt er með að nota það þegar feldskipti eiga sér stað.Notaðu Dermavet til að fá eðlilegan og heilbrygðan feld, Í þessum tilgangi mælum við með reglulegum dagskammti

Skoða nánar

Fyrir lið og bein

MobilityVet

Mobilitybyggjandi vítamín fyrir yngri og ketti, til þeirra tíma á tímabilinu frá 10 mánaða aldri þegar vöxtur er mestur, til að koma í veg fyrir aflögun beinakerfis, veika liði og mjúkvef.

Mobilityvet er einnig ætlað að hjálpa til með sársauka af völdum breytingum í liðum og vefjum hjá eldum hundum eða köttum , draga úr seytingu liðvökva.

Skoða nánar

Fyrir öldungana

SeniorVet

Seniorvet er bætiefni sem er notað sem daglegur stuðningur í fæði hunda og katta eldri en 7 ára. Við höfum vandlega valið nauðsynlegustu hráefnin fyrir gæludýr í þeim aldursflokki.

Seniorvet er vara sem miðar að því að tefja fyrir algengustu vandamálum sem vinir okkar eiga við í ellinni. Við viljum að lífsgæði þeirra verði haldið á háu stigi líka á efri árum.

Skoða nánar

Kalk

KalciVet

Kalcivet hefur breiða notkun. Þetta er notað bæði fyrir kalk uppvöxt vegna beinbrota og fyrir hvolpa og kettlinga frá 3 til 12 mánaða aldurs. Þetta inniheldur allt sem þú þarft fyrir viðkvæmasta lífstímabilið.

Kalckivet er líka mælt fyrir seinni hluta meðgöngu, þegar fóstrið fer að vaxa mikið og á meðan tíkur og kettir eru með ungana sína á Spena. Með samsetningu sinni hjálpar Kalcivet að byggja upp beinagrind fóstur og nýfæddra, styður við tík og læður á mjólkurskeiðinu og hjálpar mæðrum að ná aftur hreysti fljótt eftir brjóstagjöf.

Skoða nánar

Fyrir frjósemi og heilbrigði í ræktun

ReproVet - Kvenkyns

Reprovet er ættlað að örva egglos og þroska eggjafruma, kemur í veg fyrir fjölmarga fylgikvilla tengda getnaði, hjálpar fylgjunni og fóstrinu að vaxa og þroskast.

Mikilvægt er að gefa Reprovet kvendýr á fyrsta mánuði meðgöngu því samsetning þess getur hjálpað til við að fá heilbrigt got með sterkara ónæmiskerfi.


Skoða nánar

Fyrir frjósemi og heilbrigði í ræktun

ReproVet - Karlkyns

Reprovet fyrir karldýr eykur fjölda sæðisfrumna og hlutfall eðlilegra mynda. Það hefur áhrif á hreyfigetu þeirra með því að gefa þeim meiri orku og getur þannig stuðlað að auknu hlutfalli til að frjóvgaðra eggin.

Mælt með fyrir karldýr sem eru með sæðisgæðavandamál. Einnig er mælt með því að þau karldýr sem eru notuð meira í ræktun.

Full áhrif koma í ljós eftir 7 til 8 vikna vörunnar.

Skoða nánar

Fyrir hjarta

CorVet

CORVET er ætlað öllum aldurs flokkum hunda og katta með hjarta- og æðasjúkdóma. Það stuðlar að eðlilegri starfsemi hjartavöðvans og viðhalds orkuefnaskipta. Corvet er með efnablöndur sem sameinar hluti sem taka þátt í orku- og andoxunarframleiðandi ferlum, veitir frábæran stuðning fyrir hunda og ketti með hjarta- og æðasjúkdóma.


Skoða nánar

Fyrir ofnæmisviðbrögð

AllergyVet

Ætlað fyrir ofnæmisviðbrögð eins og kláða, útbrot og roða.

Allergyvet inniheldur mismunandi grös eða bætiefni sem stuðla að náttúrulegan hátt gegn ofnæmisviðbrögðum.





Skoða nánar