Skip to product information
1 of 1

StressVet

StressVet

Regular price 6.790 ISK
Regular price Sale price 6.790 ISK
Sale Sold out
Taxes included.

Skammtar og notkun:

1 tafla fyrir hver 10 kg líkamsþyngdar

Hægt er að gefa allt að tvöfaldan skammt

Tuggtöflur sem gæludýrin geta tekið sjálf – auðvelt að brjóta niður fyrir smærri skammta


Áttu hund eða kött sem upplifir mikla streitu?

StressVet gæti verið lausnin sem þú hefur leitað að!

Frábær stuðningur fyrir áramótin og aðrar aðstæður sem geta valdið kvíða.

StressVet er náttúrulegt fæðubótarefni fyrir hunda og ketti sem dregur úr taugaóstyrk og stuðlar að ró án þess að valda syfju. Það hefur engin skaðleg áhrif, er ekki ávanabindandi og má nota til lengri tíma. Virkni þess kemur fljótt fram, svo dýrið þitt nær að slaka á á stuttum tíma.


Af hverju StressVet virkar

Inniheldur tryptófan, amínósýru sem líkaminn notar til að framleiða serótónín – taugaboðefni sem hefur afgerandi áhrif á streitu og árásargirni.

Blönduð saman við kraftmiklar jurtir eins og Valeriana officinalis, Leonurus cardiac, Melissa officinalis, Ocimum basilicum og Thymus vulgaris, sem þekktar eru fyrir róandi áhrif á miðtaugakerfið.

Hjálpar til við að jafna skapsveiflur, draga úr pirringi og gera gæludýrum kleift að njóta daglegra athafna án streitu.


Hvenær á að nota StressVet?

Við áramót eða hátíðahöld með miklu sprengjuhljóði

Í ferðalögum eða flutningum

Þegar dýrið er eitt heima

Í hvers kyns aðstæðum sem valda óróleika eða kvíða


Magn: 100 töflur í umbúðum

Gefðu gæludýrinu þínu stuðninginn sem það á skilið – með StressVet fær það frið, ró og betri líðan á náttúrulegan hátt.

SKU:364215376135191

View full details

Customer Reviews

Based on 9 reviews
100%
(9)
0%
(0)
0%
(0)
0%
(0)
0%
(0)
M
Magnusdottir

Mjög mikill munur á tíkinni okkar á þessu minni til enginn titringur hjá henni í kvíða aðstæðum og er hætt að klifra upp í fangið á okkur við ákveðin " trigger"

Þ
Þórunn Magnúsdóttir

Aska er rúmlega 3 ára mini pincher. Er svolítið stessuð að hitta nýtt fólk og hunda. Hún er búin að fá stressvet í 3 mánuði með fínum árangri. Hún er rólegri og geltir minna en áður. Hún hefur verið að fá hálfa töflu kvölds og morgna og stundum heila töflu sem virðist í góðu lagi. Við munum kaupa þetta áfram og gefa henni þar sem henni virðist líða betur.

B
Bára Sif

Igor og Barron verða stressaðir þegar gestir koma eða heyra i hurðum i blokkini búinn að vera að prufa Stressvet á Igor áður en gestir koma og fyrir sýningar og hef séð einhvern mun og mun 100% prufa með Barron og sjá hvort hann verði ekki bara ekki betri við það mæli svo með þessu

H
Harpa stefánsdóttir

Èg er með 3ja àra blindann mini pincher sem à mjōg erfitt með að hitta òkunnuga, bæði hunda og fòlk. Hann stressast mjōg upp við viss umhverfishljóð og að fà fòlk í heimsòkn með ōrfáum undantekningum. Hef pròfað stressvet í mánuð núna, byrjuðum à 1/2 tbl 2 sinnum à dag, fanst það ekki gera neitt afgerandi, pròfaði að gefa 1 tbl. Um hàdegi og fann greinilegann mun à honum. Bestu áramòt sem hann hefur átt, hann hōndlar heimsòknir og òkunnuga mun betur. Mun halda áfram að nota þetta engin spurning!

A
Aníta Sif Örvarsdóttir

Hiksti hefur alltaf haldið að hann sé svolitil “varðhundur” mikið gelt á
dyrabjöllur og fólk labbandi fyrir utan dyr, það leiddi til þess að hann svaf lítið um nætur og
þegar hann var ein heima. Hann átti sérstaklega erfitt með að slaka á og var alltaf á
svokallaðri “vaktinni”

Ég ákvað að taka StressVet því ég hafði heyrt mikið gott um það og ætlaði bara fyrsta að
prófa, núna er hann allt annar hann sefur alla nóttina, miklu slakkari og sést yfir höfuð að
honum líður betur og getur núna notið þess að liggja uppi sofa og er ekki á “vaktinni”

Mæli hiklaust með StressVet!